Elastoflex S6 AF P 5,0 kg yfirpappi 10m svartur

Vörunr:
3000-300111
23.100 kr.

ELASTOFLEX S6 AF P 5kg (±10%) er ábræddur þakpappi sem er notaður sem yfirlag við þakuppbyggingu. ELASTOFLEX S6 AF P 5kg (±10%) er framleiddur úr hágæða SBS (Styrene-Butadiene-Styrene) Modified Bitumen. Efnið er styrkt með polyester fjölliðu. Efsta lagið er varið með steinmulningi (slate) sem gerir efnið UV þolið, dregur úr hitaupptöku og bætir endingu yfirborðs þakpappans.

Elastoflex S6 AF er leyfilegt að nota í Svansvottað hús.