Þakefnasala Íslands hefur áratuga reynslu í faginu, við bjóðum uppá ein bestu verðin á Íslandi í dag og seljum aðeins gæðavöru í okkar verslun.
Við bjóðum upp á fjölbreytt vöruúrval frá traustum og viðurkenndum framleiðendum og stefnum á að kynna fleiri nýjar og spennandi vörur fyrir íslenskan markað.
Tvöfaldur, einangraður og endurlokanlegur kapalútgangur frá Anjo. Kapalútganginn er hægt að fá í 60 eða 100 mm. Mjúkur plasttappi fylgir til að loka og hindra óæskilegt aðgengi meindýra eftir að köplum hefur verið komið fyrir. Allir hlutar kapalútgangsins eru endurvinnanlegir.