Polydetail MS 5kg þéttiefni

Vörunr:
4000-00110
16.450 kr.

Polydetail MS er þéttiefni sem er hannað til að þétta og gera við þakglugga, þakrennur, skorsteina, reykrör, niðurföll, þakpappa o.sv.frv. Polydetail MS er leysi og ísóýanat frítt efni sem hefur framúrskarandi mýkt og viðloðun. Fjölliðurnar í Polydetail MS hvarfast við rakann í umhverfinu. Nýstárleg samsetning Polydetail MS gefur efninu mikið veðrunarþol og efnið heldur eiginleikum sínum frá – 40 °C til +100 °C. Hægt er að nota efnið við 0 °C til +35 °C, það má mála Polydetail MS með vatnsmálningu og eins loðir Polydetail MS við helstu einangrunarefni sem notuð eru í byggingum.