Polyflex HP P 8m

Vörunr:
3000-300161
23.500 kr.

POLYFLEX HP P er ELASTOMERIC-PLASTOMERIC (PlastomerPolymer Bitumen) vatnsheldur ábræddur þakpappi sem hefur einstaka burðar eiginleika sem nýtast undir malbik við bílastæði og brýr. Framleiddur úr sérstöku eimuðu jarðbiki en efnasambandinu er breytt með háu hlutfalli af sérstökum fjölliðum eins og POLYPROPYLENE (APP) og POLYOLEFIN (APAO), svo er bætt við sérstökum bætiefnum sem veita þessari efnablöndu yfirburða endingu. POLYFLEX HP P er hugsaður sem hluti af uppbyggingu yfirborðs þar sem umferð fer um.

POLYFLEX HP P 5mm (±0,2) S F kemur í 8m (±1%) og 10m (±1%) rúllum.