XPS einangrun 50mm

Vörunr:
8000-200050
Tilboð

GIAS Grafit XPS 50mm er frábær einangrun þar sem það er sterkt og þolmikið, með háan þjöppunarstyrk og frábæra hitaeiginleika. GIAS Grafit einangrun er mjög þétt sem gerir það næstum algjörlega vatnshelt. Venjuleg einangrun missir einangrunareiginleika sína þegar þau komast í snertingu við vatn, en GIAS Grafit XPS heldur áfram að virka eins og ætlast er til. Ein besta lausnin í dag.