Sending frá Polyglass komin í hús

Sendingar komnar í hús - Polylastic komið!
July 9, 2025
Deila frétt

Eftir alltof langa bið erum við loksins búin að taka upp sendingu frá Polyglass sem beðið hefur verið eftir. Nú er komið á lager Polylastic í gráum lit, bæði 5kg og 20kg fötur, Polylastic í brúnum lit í 20kg fötum og Polylastic í svötrum lit í 5kg fötum. Einnig fengum við Poliester 60 dúkinn sem er ætlaður sem styrkingar fyrir Polylastic.

En það var fleira að koma. Fylltum á lagerinn af svörtum Elastoflex yfirpappa, 2mm sjálflímandi undirpappa, 75mm lofttúðum úr plasti, tjörugrunni og fengum rauðan yfirpappa í mjög litlu magni.

Já og ekki má gleyma að við fengum í hús sendingu af PIR einangrun í mörgum mismunandi þykktum.