Lengdur opnunartími í verslun

Þakefnasala Íslands lengir opnunartíma verslunar sinnar.
June 20, 2024
Deila frétt

Lengdur opnunartími í verslun Þakefnasölu Íslands.

Það var tekin ákvörðun að lengja opnunartíma verslunar Þakefnasölu Íslands í Drangahrauni 4, genið er inn frá Skútahrauni. Frá og með mars 2024 verður opið frá kl. 7:30 til 17:00 alla virka daga. Þakefnasala Íslands býður uppá fjölbreytt vöruúrval fyrir þaklagnir frá traustum og viðurkenndum framleiðendum. Starfsmenn hafa áratug reynslu í faginu og býður ráðgjöf fyrir þá þurfa þegar verkefni snúast að þakinu. Inná heimasíðu Þakefnasölu Íslands er hægt að skoða allar þær vörur sem eru til í verslun okkar.

Ef enginn starfsmaður er á staðnum á opnunartíma er hægt að hafa samand í við Halldór í síma 837-0303 eða Steinunni í síma 850-4757. Einnig er hægt er að senda inn fyrirspurnir á thakefnasala@thakefnasala.is.